Stærke portrætterALT for damerne
Fríða María elskar að ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur nú þegar ferðast til eða langar að koma til í framtíðinni. Í þessum þætti fjallar hún Sviss, land súkkulaðis og osta, Rauða krossins og lengsta stiga í heimi! Skemmtilegar staðreyndir, góð tónlist og í lok þáttar hringir Fríða til Sviss og spjallar við Jón Þorkel sem býr í Sviss. Hvernig er að búa þar?
Viðmælandi: Jón Þorkell Stefánsson. Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir. Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland