Stærke portrætterALT for damerne
Fríða María fær til sín góðan gest í þennan fyrsta þátt af Krakkakastinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kemur í hljóðverið. Hver ætli sé uppáhalds tölvuleikurinn hans? Hver myndi leika hann í kvikmynd? Var hann óþekkur sem krakki? Hvað er það leiðinlegasta við það að vera forseti? Svör við öllum þessum spurningum og mörgum fleiri í stórskemmtilegu spjalli Fríðu og forsetans.
Viðmælandi: Guðni Th. Jóhannesson Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland