Á ferð og flugi um Frakkland

  • Höfundur
  • Episode
      41
  • Published
      12 okt. 2021
  • Útgefandi
0 Umsagnir
0
Episode
41 of 208
Lengd
16Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Fríða María elskar að ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur nú þegar ferðast til eða langar að koma til í framtíðinni. Í dag förum við í huganum til Frakklands, heyrum franska tónlist og veltum fyrir okkur ýmsum spurningum - eins og hvað gerðist í frönsku byltingunni? Eru franskar kartöflur og fransbrauð frá Frakklandi? Gestur þáttarins er Jóhanna Valdís Branger en hún er hálf frönsk, fæddist þar, talar frönsku og ferðast oft þangað til að heimasækja fjölskyldu og vini.

Viðmælandi: Jóhanna Valdís Branger. Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir. Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...