Stærke portrætterALT for damerne
Fríða María elskar að ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur nú þegar ferðast til eða langar að koma til í framtíðinni. Vissir þú að í Kanada er fullt af fólki sem heitir íslenskum nöfnum? Eða að það er næststærsta land í heimi? Þetta og mun meira fáum við að fræðast um í fyrri hluta þáttar en í síðari hlutanum kemur Jörundur í spjall til Fríðu en hann bjó í Toronto og hefur frá mörgu stórskemmtilegu að segja!
Viðmælandi: Jörundur Orrason Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir. Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland