Meira um Stellubækurnar: 02 - Pabbi prófessor

4.5 Umsagnir
0
Episode
2 of 5
Lengd
28Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Barnabækur

Í hlaðvarpsþáttunum MEIRA UM STELLUBÆKURNAR spjallar ritstýra bókanna, Sigþrúður Gunnarsdóttir við höfundinn, Gunnar Helgason um tilurð bókanna og hvaðan í óköpunum allar þessar hugmyndir og sögur koma. Í hverjum þætti er fjallað um eina bók í seríunni og í hverjum þætti er auk þess spjallað við Stellu og fjölskyldu hennar þar sem þau fá tækifæri til að segja sína skoðun á því sem gerist í bókunum. Hanni granni er að passa litlu tvíburana (sem gengur ekkert ógurlega vel) og því þurfti að hringja í hann við gerð þáttanna. Í lok hvers þáttar er svo stutt getraun fyrir hlustandann þar sem hægt er að vinna geggjaða vinninga.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...