Guðmundur Ingi Þóroddson

  • Höfundur
  • Episode
      30
  • Published
      19 juli 2022
  • Útgefandi
5 Umsagnir
0
Episode
30 of 118
Lengd
39Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Guðmundur Ingi hefur setið um 16 ár af ævi sinni í fangelsi og þekkir fangelsismál út og inn. Hann er formaður Afstöðu - félags fanga sem barist hefur fyrir bættum úrræðum í fangelsum landsins. Hann telur fangelsiskerfið hér á landi vera langt á eftir öðrum Norðurlandaþjóðum og margt sé hægt að gera til þess að koma í veg fyrir frekar glæpi fanga og endurkomur í fangelsin.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...