Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Margrét Örnólfsdóttir er einn færasti handritshöfundur okkar í dag. Sjónvarpsseríurnar Pressa og Fangar eru nýjastu og bestu dæmin um það. Hún er auk þess margverðlaunaður barnabókahöfundur. En Margrét er líka úrvals tónlistarmaður og tónskáld og var hljómborðsleikari Sykurmolanna sællar minningar. Þessa dagana vinnur hún meðal annars að undirbúningi annarrar þáttaraðar Fanga.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland