Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Svandís Dóra Einarsdóttir hefur um árabil verið ein okkar allra uppteknasta leikkona. Þessa dagana býr hún sig undir aðalhlutverk í enn einni sjónvarpsseríunni sem hún segir mjög spennandi verkefni. Þættirnir heita Afturelding og gerast í kvennahandboltanum í Mosfellsbæ. Leikstjóri verður Hafsteinn Gunnar Sigurðsson sem leikstýrði Undir trénu og handritshöfundur með honum Halldór Halldórsson.
En Svandís hefur jafnframt gefið sér góðan tíma hér hjá Storytel að undanförnu við að að lesa inn bækurnar um Ísfólkið.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland