Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Það eru sjaldnast rólegheit hjá Þórunni E. Clausen. Á milli þess sem hún les inn hjá Storytel glæpasögur sænska metsöluhöfundarins Vivecu Sten (sem vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir) þeytist hún á milli verkefna í leiklistinni og söngnum. En við tölum líka um nýja plötu sem er í smíðum með lögum hennar, sem hún segist loks hafa gefið sér tíma til að hella sér í.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland