Skræður: 52 – Úr Grímu I – Viðureign við bjarndýr og tryllta hesta

4.3 Umsagnir
0
Episode
52 of 100
Lengd
36Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Í þessu kasti, því fyrsta úr þjóðsagnasafninu Grímu, er aðallega fjallað um þrjú efni. Fyrst er lesin frásögn af því þegar hestar ærðust og hurfu og var sá atburður talinn eiga sér einhverjar yfirnáttúrulegar orsakir. Næsta frásögn segir frá því þegar bjarndýr réðist inn í hús frostaveturinn mikla og að síðustu segir frá stórbruna á Reynistað á 18. öld.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...