Skræður: 97 – Íslenskur læknir á framandi slóðum: Björgúlfur á Borneo I

4.5 Umsagnir
0
Episode
97 of 100
Lengd
47Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Í þessu kasti er lesið úr minningum Björgúlfs Ólafssonar læknis, sem starfaði á Borneó og víðar í Indónesíu á árum fyrri heimsstyrjaldar. Margt kemur framandlega fyrir sjónir, og lýsingar Björgúlfs eru fullar af furðu aðkomumannsins en um leið hlýju og velvild. Hann lýsir líka dramatískum atburðum, til dæmis krókódílaveiðum þegar mikið gengur á, vægast sagt. Og mannlífið er auðugt og skemmtilegt.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...