Aha! Kúkur úti í mýri Sævar Helgi Bragason
Sigyn Blöndal og Sævar Helga Bragason ættu flestir krakkar að vera farin að þekkja. Sjónvarp, útvarp, bækur og hljóðbækur - hvar sem þau koma við hafa Sigyn og Sævar einstakt lag á að flétta saman fróðleik og skemmtun, enda eru þau bæði klár og skemmtileg. Hér bregða þau enn og aftur á leik og velta upp hinum ýmsu spurningum sem brenna á okkur. Hvert fer eiginlega kúkurinn? Hvaðan kom allt? Og er mamma þín kannski geimvera? Í hljóðseríunni Aha! er gerð tilraun til að svara þessum, og fleiri, spurningum. Á leiðinni kemur reyndar líka margt í ljós sem alls enginn spurði að.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland
