Heimskringla I Snorri Sturluson
Heimskringla Snorra Sturlusonar er meðal helstu dýrgripa bókmenntasögu þjóðarinnar. Agað og vel samið verk sem geymir alls 16 sögur, þeirra á meðal Ólafs sögu helga og Ólafs sögu Tryggvasonar.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland