Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Þórunn Hjartardóttir er að líkindum reyndasti lesari hljóðbóka á Íslandi og hefur ekki tölu á öllum þeim bókum sem hún hefur lesið inn frá því hun fyrst byrjaði að lesa fyrir blindrabókasafnið. Þórunn man líka eftir sér í gamla Útvarpshúsinu við Skúlagötu þar sem faðir hennar, Hjörtur Pálsson, var dagskrárstjóri á sínum tíma. Hér á Storytel má heyra Þórunni meðal annars lesa sögur Guðrúnar frá Lundi og Snjólaugar Bragadóttur.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland