Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Ég heiti Egill og ég er að mörgu leyti ósköp venjulegur ellefu ára strákur. Kannski svolítið betur gefinn en flestir. Samt er ég alltaf að lenda í veseni.
Af hverju er ég alltaf skammaður fyrir allt? Af hverju er ég alltaf svona óheppinn? Af hverju þolir Tóti bróðir mig ekki?
Á yfirborðinu fjallar sagan um Egil, 11 ára gamlan dreng sem lendir í stöðugum vandræðum, jafnt heima við sem í skólanum. Undir niðri leynist þó dýpri saga um leit eftir nokkru sem allir þrá, vináttu.
© 2020 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935519504
© 2020 Bókabeitan (Rafbók): 9789935481412
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 december 2020
Rafbók: 25 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland