Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Davíð Guðbrandsson hefur lesið inn um tvo tugi bóka hér á Storytel, þar á meðal þrjá spennutrylla eftir Stefán Mána. Þar fyrir utan er utan er hann önnum kafinn við leik í sjónvarpsþáttum auk þess að vera eftirsótt rödd í auglýsingum. Hér segir hann okkur meðal annars frá gerð nýrrar norrænnar sjónvarpsþáttaraðar sem hann tekur nú þátt í, þar sem töluð eru fimm tungumál.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland