Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*McCall lögreglumennirnir 3*
Líf hennar er undir því komið að hann geti verndað hana. Hjarta hans þarf á því að halda að hún lifi þetta af.
Egan McCall lögreglustjóri er ekki búinn að fyrirgefa Jordan Gentry fyrir aðkomu hennar að dauða unnustu hans en þegar ráðist er á Jordan kemur Egan henni til bjargar og kemst að því að raðmorðingi herjar á þá sem fengu líffærin úr látinni unnustu hans. Þá lætur verndar hvöt hans – og löngu grafnar tilfinningar – til sín taka. Sem lögreglustjóri er það forgangsatriði hjá honum að stöðva morðingjann og gæta öryggis næsta fórnarlambs, bara ef hann gæti leitt hjá sér kraumandi aðdráttaraflið á milli þeirra …
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180293105
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 27 maj 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland