Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Men of Wolf Creek 1*
Marlene Marcoli gerði þau mistök að verða ástfangin og týndi næstum lífinu fyrir vikið. Hún flýr ofbeldisfullt hjónabandið og snýr aftur heim til Wolf Creek í Pennsylvaníu. En hættan eltir hana þangað og dag einn er íbúðin hennar lögð í rúst. Til að bæta gráu ofan á svart ruglar kynþokkafulli lögregluþjónninn, sem rannsakar málið, hana í ríminu svo að hún á erfitt með að einbeita sér.
Frank Delaney rannsóknarlögregluþjónn hefur ekki haft áhuga á kvenfólki frá því að konan hans dó … þar til Marlene kemur í bæinn. Aðdráttarafl hennar er mikið og hann þarf að finna leið til að fá hana til að treysta sér. Þegar lífi Marlene er ógnað verður Frank að takast að vernda hana, ætli þau að eygja von um annað tækifæri til að finna ástina.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180291651
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 20 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland