Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Staðfastur piparsveinn verður að ganga upp að altarinu til að vernda nýfæddan son sinn.
Einhver er að reyna að drepa lífvörðinn Parker Payne en það sem kemur ennþá meira á óvart er konan sem birtist og heldur því fram að hann sé faðir barnsins hennar. Drengurinn er nákvæmlega eins og Parker í útliti en hvernig gat hann hafa gleymt ástríðufullum kynnum af þessari konu með karamellubrúnu augun?
Sharon Wells hefur alið son Parkers upp frá fæðingu. Nú er morðóður brjálæðingur á eftir henni og syni hennar en mesta áhættan gæti stafað af óvænta bónorðinu frá Parker. Sharon veit að Parker vill bara vernda þau. Ástríðan blossar upp en morðinginn er ákveðinn í að fullkomna ætlunarverk sitt sem þýðir að allt sem truflar þau gæti skilið milli lífs og dauða.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180291644
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 1 juni 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland