Myndskreytt sögustund

4.5 Umsagnir
0
Episode
2 of 129
Lengd
1Klst. 28Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Þátturinn tengist myndlistarsýningu sem var á ferðinni um Vesturland 2021 þar sem sýndar eru myndir sem gerðar voru fyrir kynningar á þáttunum. Við rifjum upp gamlar sögur og heyrum einhverjar nýjar líka. Anna Dröfn var því miður í veikindaleyfi en Sigrún fékk góðan gest í spjall, Sigurstein Sigurðsson arkitekt. Þáttinn er hægt að sjá í mynd á youtube rás Kvikborg eða með því að slá inn Myrka Ísland.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...