Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
2 af 2
Barnabækur
Sælgætisverslun Siggu sætu er tómleg. Það vill enginn kaupa neitt þar lengur því þar er draugur sem fær sér bita af sælgætinu og fleygir því á gólfið! En hvað vill sælgætisskrímslið eiginlega og hvers vegna gengur það aftur? Geta Edda og Krummi á Draugastofunni komið Siggu sætu til bjargar eða neyðist hún til að loka búðinni? Æsispennandi og fjörug ráðgáta til að leysa! Önnur bókin í bókaflokki Kristina Ohlsson, einn fremsta spennusagnahöfund Svía, um Draugastofuna, ríkulega myndskreytt hlýlegum teikningum eftir myndhöfundinn Moa Wallin. Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Barna- og ungmennabækur hennar (fyrir 6-13 ára) hafa líka slegið í gegn og verið þýddar á fjölda tungumála.
© 2025 Storyside (Hljóðbók): 9789180892186
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 augusti 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland
