Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
5 of 6
Óskáldað efni
Í desember 1976 er dóttir Erlu Bolladóttur orðin næstum fimmtán mánaða gömul. Móðirin hefur setið í gæsluvarðhaldi í rúma sjö mánuði samanlagt. Faðirinn og hinir sakborningarnir í heilt ár. Hvorki Guðmundur né Geirfinnur hafa fundist, lífs eða liðnir. Lögreglunni gengur illa að sýna fram á sekt sakborninganna, jafnvel þó játningar liggi fyrir. Tuttugu árum síðar kyndir ungi blaðamaðurinn undir málinu enn á ný. Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673969
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 oktober 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland