4.3
8 of 8
Óskáldað efni
Stærsta rán Íslandssögunar var framið í Borgarnesi þegar 550 Bitcoin tölvum var stolið í árslok 2017. Tölvurnar hafa aldrei fundist en úr varð æsileg atburðarrás þar sem sjö voru ákærðir, höfuðpaurinn flúði úr landi og herra X, sem sagður var stórhættulegur erlendur fjárfestir og maðurinn á bak við ránið, kom við sögu.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir ný mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179916671
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 november 2020
4.3
8 of 8
Óskáldað efni
Stærsta rán Íslandssögunar var framið í Borgarnesi þegar 550 Bitcoin tölvum var stolið í árslok 2017. Tölvurnar hafa aldrei fundist en úr varð æsileg atburðarrás þar sem sjö voru ákærðir, höfuðpaurinn flúði úr landi og herra X, sem sagður var stórhættulegur erlendur fjárfestir og maðurinn á bak við ránið, kom við sögu.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir ný mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179916671
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 november 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 749 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 749
Þóra
27 okt. 2022
Tonlistin alltof há
Kristín G
19 dec. 2020
Ekkert sérstök
Kristín
14 feb. 2021
Lesarinn góður.Efnið OK
Elinborg
2 nov. 2020
Goð
Valgerður
10 nov. 2020
Ja
Halldóra
4 nov. 2020
hvenar komameira svona sakamála
Jón
6 juni 2021
A
Gunnlaug
4 nov. 2020
Sagan sjálf eflaust mjög fín, en vélrænn lestur hræðilegur, gafst upp .....
Kristinn Ágúst
3 juni 2023
Mjög áhugaverð framsetning og vandaður lestur.
Sigrún
17 nov. 2020
Ótrúlegt mál 👍🏻
Íslenska
Ísland