Skræður: 07 – Á dögum hundadagakóngsins: Endurminningar Gyðu Thorlacius IV

4.4 Umsagnir
0
Episode
7 of 100
Lengd
48Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Þetta er fjórða kastið upp úr endurminningum Gyðu Thorlacius, sýslumannsfrúar á Austurlandi í upphafi 19. aldar. Þótt Jörundur hundadagakóngur hafi nú verið handtekinn og fluttur af landi brott, svo ekki stafi frekari ógn af honum, þá steðjar ýmis vandi að sýslumannshjónunum Gyðu og Þórði. Sem fyrr eru lýsingar hennar á lífi hennar á Íslandi alveg einstakar miðað við þann tíma sem hún lýsir. Hún er persónulegri og einlægari um bæði sína eigin hagi og íslenskt samfélag en nokkrir Íslendingar myndi hafa treyst sér til að vera í þá daga.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...