Stærke portrætterALT for damerne
Þetta er fjórða kastið upp úr endurminningum Gyðu Thorlacius, sýslumannsfrúar á Austurlandi í upphafi 19. aldar. Þótt Jörundur hundadagakóngur hafi nú verið handtekinn og fluttur af landi brott, svo ekki stafi frekari ógn af honum, þá steðjar ýmis vandi að sýslumannshjónunum Gyðu og Þórði. Sem fyrr eru lýsingar hennar á lífi hennar á Íslandi alveg einstakar miðað við þann tíma sem hún lýsir. Hún er persónulegri og einlægari um bæði sína eigin hagi og íslenskt samfélag en nokkrir Íslendingar myndi hafa treyst sér til að vera í þá daga.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland