Skræður: 08 – Á dögum hundadagskóngsins: Endurminningar Gyðu Thorlacius V

4.4 Umsagnir
0
Episode
8 of 100
Lengd
50Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Þetta er fimmta og síðasta kastið upp úr endurminningum hinnar dönsku sýslumannsfrúar á Austurlandi í byrjun 19. aldar. Einlægar og opinskáar lýsingar hennar eru samar við sig, bæði um hagi hennar sjálfrar og Íslendinga almennt. Í þessu kasti er meðal annars lýst mikilli svaðilför sem Gyða og fjölskylda fóru yfir hálendið íslenska en þar voru bæði hún og börn hennar í mikilli hættu. Þórður eiginmaður Gyðu hafði þá fengið veitingu fyrir Árnessýslu í stað Múlasýslu en dvöl hjónanna á Íslandi styttist nú mjög. Hún hvarf frá Íslandi reynslunni ríkari.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...