Skræður: 37 – Saga Erlends Árnasonar – Manndauðinn í Svínavallakoti og fleiri furður

4.4 Umsagnir
0
Episode
37 of 100
Lengd
31Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Grímu, safni frásagna sem þeir Þorsteinn M. Jónsson og Jónas Rafnar tóku saman, er margt hnýsilegt. Eitt af því er frásögn Erlends Árnasonar sem fæddist í Skagafirði 1810 en flutti á efri árum til Vesturheims og lést þar. Hann segir frá óhugnanlegum atburðum þegar margir heimilismenn á Svínavallakoti létust með voveiflegum hætti. En Erlendur lenti í ýmsu fleiru og í frásögn hans lýsir hann meðal annars viðureign sinni við óþekkt dýr, sem ekki er gott að segja hvað hefur verið. Frásögnin sver sig í ætt við margt af því litskrúðugasta sem Íslendingar á 19. öld skráðu um ævi sína.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...