Skræður: 39 – Væringjar í Miklagarði II: Basil Búlgarabani og norrænir lífverðir hans

4 Umsagnir
0
Episode
39 of 100
Lengd
45Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Þetta er annað kast um væringja, norræna menn sem voru í þjónustu keisaranna í Konstantínópel eða Miklagarði. Sigfús Blöndal fræðimaður í Kaupmannahöfn skrifaði sögu þeirra sem hér er lesið úr. Í þessu kasti er athyglinni ekki síst beint að Basil keisara II sem ríkti í áratugi í Miklagarði kringum aldamótin 1000. Hann þurfti að glíma við marga óvini, ekki síst Búlgari, og lék þá svo illa að hann hlaut viðurnefnið Búlgarabani. Meðal þeirra sem voru í liði Búlgarabanans voru norrænir væringjar og ekki er til dæmis óhugsandi að þar hafi Kolskeggur Hámundason, bróðir Gunnars á Hlíðarenda, verið í hópi.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...