Svartidauði

4.7 Umsagnir
0
Episode
2 of 125
Lengd
1Klst. 5Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Við komumst ekki hjá því að fjalla um plágur. Nú er það plága pláganna, Plágan með stórum staf. Það er ótrúlegt en satt ekki Covid 19, heldur Svartidauði. Fyrir meira en 500 árum lagði plágan milljónir manna af velli í Evrópu og Asíu en barst seint og um síðir til litla Íslands og gerði þar usla í tveimur faröldrum á 15.öld.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...