Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Skáldsögur
Samúel var eitt þeirra evrópsku gyðingabarna sem forðað var frá útrýmingarbúðum nasista og flutt í fóstur í Bretlandi, Leticia flúði með pabba sínum fjöldamorð í El Salvador og settist að í Bandaríkjunum og Anita var tekin frá móður sinni í flóttamannabúðum við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna og færð á vistheimili fyrir fylgdarlaus flóttabörn. Mörgum árum síðar liggja leiðir þeirra saman.
Saga Isabel Allende talar beint inn í samtímann og tekst á við eitt mest aðkallandi viðfangsefni alþjóðasamfélagsins fyrr og nú. Hún daðrar við töfraraunsæið, sem hún er hvað þekktust fyrir, og segir frá sterkum og sjálfstæðum einstaklingum og hjartnæmri ástarsögu.
© 2025 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979352921
Þýðendur: Sigrún Á. Eiríksdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 september 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland
