Sögustund með Afa

Örn Árnason rifjar hér upp dásamlega takta sem afi allra landsmanna og býður börnunum í notalega sögustund. Hjá Afa geta þau slappað af og lært um allt mögulegt milli himins og jarðar. Þau fá að heyra skemmtilegar sögur, jafnt gamlar sem nýjar og kynnast því hvernig lífið var hér áður fyrr. Það er alltaf gott að eiga rólega stund með Afa.