Förusögur: 1 – SiglufjörðurÍ upphafi áttunda áratugar síðustu aldar gerðist dularfullur atburður á Siglufirði sem vakti nokkurn óhug meðal íbúa. Sagan lifir enn í minningu sumra bæjarbúa og er rifjuð upp í þessum þætti.
Í Förusögum leiðir Sigursteinn Másson hlustendur um landið með sinni einstöku frásagnargáfu og óviðjafnanlegu rödd. Þættirnir byggjast á sönnum sögum frá áhugaverðum stöðum á landinu, sem þó hafa stundum kryddast svolítið á leið sinni.
1
|
26Mín.