Förusögur: 2 – Flatey á Skjálfanda

4.1 Umsagnir
0
Episode
2 of 12
Lengd
28Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Barnungir piltar eltast við höfrunga og hnísur og lenda í allskyns ævintýrum í Flatey á Skjálfanda í þessari förusögu. Um miðbik síðustu aldar bjuggu rúmlega 100 manns í eyjunni þar sem gróskumikið líf var.

Í Förusögum leiðir Sigursteinn Másson hlustendur um landið með sinni einstöku frásagnargáfu og óviðjafnanlegu rödd. Þættirnir byggjast á sönnum sögum frá áhugaverðum stöðum á landinu, sem þó hafa stundum kryddast svolítið á leið sinni.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...