Vampírur, vesen og annað tilfallandi Rut Guðnadóttir
Vinkonurnar Milla, Rakel og Lilja díla við hefðbundin unglingavandamál, en svo virðist sem yfirnáttúrulegar furðuverur elti þær á röndum, aftur og aftur!
Æsispennandi furðuveruþríleikur eftir Rut Guðnadóttur, í lestri Sigríðar Lárettu Jónsdóttur.
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland