Vampírur, vesen og annað tilfallandi Rut Guðnadóttir
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
2 of 3
Ungmennabækur
Flissandi fyndin en hádramatísk bók um unglingana Millu, Rakel og Lilju sem ramba á dularfullan vænglausan dreka í Smáralindinni. Eins og þær ættu ekki nóg með sínar rómantísku flækjur og endalaust foreldradrama. Sjálfstætt framhald bókarinnar Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem fékk Íslensku barnabókaverðlaunin 2020.
Drekar, drama og fleira í þeim dúr birtist hér í frábærum lestri Sigríðar Lárettu Jónsdóttur.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227397
© 2022 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979226758
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 augusti 2022
Rafbók: 1 september 2022
Íslenska
Ísland