Sögur fyrir jólin - serían

Sería
24
Lengd
3Klst. 58Mín.
Flokkur
Barnabækur
Tungumál
Íslenska
Gerð

Hildur, Dísa og Óli búa í litlum bæ úti á landi og hlakka mikið til jólanna. Í desember er í mörg horn að líta og krakkarnir lenda í ýmsum ævintýrum ásamt hundinum Mána og hænunni Lottu. Þau æfa jólaleikrit í skólanum, fara í ferðalag til Reykjavíkur og bíða spennt eftir snjónum sem virðist aldrei ætla að koma. Þau þurfa líka að finna jólagjöf handa afa hennar Hildar sem á allt og vantar ekkert.

Sögur fyrir jólin er hugljúft og hrífandi jólaævintýri eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur, höfundinn á bak við sögurnar vinsælu, Sögur fyrir svefninn, og koma sögupersónur jóladagatalsins fyrir í þeim sögum.

Sögur fyrir jólin skiptist í 24 kafla sem tilvalið er að lesa fyrir svefninn og kalla fram kyrrð og ró í aðdraganda jólanna.


Sögur fyrir jólin bækurnar í röð

Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036