Vatnsmelóna
Rachel fer í frí
Englar
Vatnsmelóna
Rachel fer í frí
Englar
Sería
4
Lengd
69Klst. 24Mín.
Flokkur
Skáldsögur
Tungumál
Íslenska
Gerð

Walsh- fjölskyldan samanstendur af systrunum fimm: Claire, Rachel, Maggie, Anna og Helen. Og foreldrum þeirra, að sjálfsögðu. Þar sem þau búa í Dublin á Írlandi fáum við að fylgjast með skrautlegu lífi þeirra, gleði og sorg.

Marian Keyes er alþjóðlegur metsöluhöfundur og hafa bækur hennar verið þýddar á 32 tungumál. Keyes hefur skemmtilegan stíl og hjúpar alvarleg umfjöllunarefni sín gjarnan húmor þannig að lesandinn grætur og hlær - allt í bland.

Walsh-fjölskyldan bækurnar í röð

Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Vatnsmelóna