Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
3 of 4
Skáldsögur
Maggie Walsh hefur alltaf verið góða stelpan. Verið skynsöm. Farið eftir bókinni. Það er að segja, þar til hún fer frá manninum sínum og hleypst á brott til Hollywood. Í borg englanna eru meira að segja pálmatrén mjó. Hún dvelur hjá Emily vinkonu sinni sem er handritshöfundur á heljarþröm og allt í einu er Maggie farin að gera ýmislegt sem hún hefur aldrei gert áður. Eins og að vera með sólgleraugu í sturtu, að kynna handrit hjá kvikmyndaverum og svo hittir hún hinn dularfulla Troy, mann sem er svo viðloðunarfrír að hann er þekktur sem mennskt teflon.
Fylgdu Maggie á ferðalagi hennar frá úthverfum til útlitsbreytinga, þegar hún uppgötvar hvað það er sem hún vill í raun og veru fá út úr lífinu og hver hin raunverulega ástæða fyrir brotthlaupi hennar er.
Marian Keyes er alþjóðlegur metsöluhöfundur sem fjallar gjarnan um alvarleg málefni á líflegan og óhefðbundinn hátt. Englar er fjórða bók hennar sem kemur út á íslensku og jafnframt sú fjórða í sagnaröðinni um hinar ólíku og óborganlegu Walsh-systur.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152143605
Þýðandi: Sigurlaug Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 januari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland