4
1 of 1
Glæpasögur
BESTA GLÆPASAGAN ÁRIÐ 2022 - Storytel Awards Komin út á dönsku og ensku! -------- Lífið var ekki alltaf dans á rósum.
Tony er ungur maður sem hefur alltaf verið utanveltu í lífinu. Hann elst upp hjá sjúkri og drykkfelldri móður sem hafði á sínum tíma verið helsta vonarstjarna Íslands í ballett. Þegar draumar hennar um frama í dansheiminum verða að engu reynir hún að færa þá yfir á son sinn með grimmilegum aðferðum – og skelfilegum afleiðingum.
Í Öskjuhlíðinni finnst lík sem hefur greinilega legið þar lengi. Rannsóknarlögmaðurinn Valdimar fær málið til skoðunar og fær til liðs við sig Ylfu sem er að stíga sín fyrstu skref innan lögreglunnar. Fljótlega kemur í ljós að hrottalegur morðingi gengur laus og að ekki er allt sem sýnist.
Spennusagnahöfundurinn Óskar Guðmundsson sló í gegn með fyrstu bók sinni Hilmu og á eftir fylgdu bækurnar Blóðengill og Boðorðin. Þær hlutu frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Hilma hlaut Blóðdropann árið 2016 sem besta glæpasaga ársins á undan og var tilnefnd til Glerlykilsins sem besta norræna glæpasagan.
Dansarinn er hér í frábærum lestri Daníels Ágústs Haraldssonar.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180247450
© 2021 Storytel Original (Rafbók): 9789180247467
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 november 2021
Rafbók: 11 november 2021
4
1 of 1
Glæpasögur
BESTA GLÆPASAGAN ÁRIÐ 2022 - Storytel Awards Komin út á dönsku og ensku! -------- Lífið var ekki alltaf dans á rósum.
Tony er ungur maður sem hefur alltaf verið utanveltu í lífinu. Hann elst upp hjá sjúkri og drykkfelldri móður sem hafði á sínum tíma verið helsta vonarstjarna Íslands í ballett. Þegar draumar hennar um frama í dansheiminum verða að engu reynir hún að færa þá yfir á son sinn með grimmilegum aðferðum – og skelfilegum afleiðingum.
Í Öskjuhlíðinni finnst lík sem hefur greinilega legið þar lengi. Rannsóknarlögmaðurinn Valdimar fær málið til skoðunar og fær til liðs við sig Ylfu sem er að stíga sín fyrstu skref innan lögreglunnar. Fljótlega kemur í ljós að hrottalegur morðingi gengur laus og að ekki er allt sem sýnist.
Spennusagnahöfundurinn Óskar Guðmundsson sló í gegn með fyrstu bók sinni Hilmu og á eftir fylgdu bækurnar Blóðengill og Boðorðin. Þær hlutu frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Hilma hlaut Blóðdropann árið 2016 sem besta glæpasaga ársins á undan og var tilnefnd til Glerlykilsins sem besta norræna glæpasagan.
Dansarinn er hér í frábærum lestri Daníels Ágústs Haraldssonar.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180247450
© 2021 Storytel Original (Rafbók): 9789180247467
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 november 2021
Rafbók: 11 november 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 2307 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 2307
Guðrún
10 nov. 2021
Enn ein neglan frá Óskari Guðmundssyni!
Kolla
11 nov. 2021
Virkilega flott saga. Òvenjulegur krimmi en à mjög gòđan hàtt. Hlakka alltaf til ađ lesa bækur eftir þennan höfund.
Sólhildur
11 nov. 2021
Spennandi og sá allra besti lesari sem hlustað á. Bilað töff Rolling Stones atriðið í fyrsta kafla. Eftir það var ekki hægt að hætta. Áfram Daníel Ágúst!
Gúðríður
11 nov. 2021
Áhrifarík saga og lesturinn magnaður! Daníel mætti lesa fleili bækur.
Brynja Björk
10 nov. 2021
Virkilega spennandi og mjög góður lestur
Guðrún
10 nov. 2021
Óskar klikkar ekki. Mæli með öllum hans bókum. Lesturinn líka fantafínn og hæfir vel efni bókarinnar-smá söngur eykur á stemninguna
Björk
11 nov. 2021
Góð bók og vel lesinn
Valgerður
11 nov. 2021
Goð
Hildur
11 nov. 2021
Steinliggur! Lesarinn framúrskarandi.
Dagmar
20 nov. 2021
Óskar, hrikalegur. Svakalega vel skrifuð og átakanleg. Lesturinn engu líkur. Þvílíkt tvíeyki.
Íslenska
Ísland