Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 2
Glæpasögur
BESTA GLÆPASAGAN ÁRIÐ 2022 - Storytel Awards Komin út á dönsku og ensku! -------- Lífið var ekki alltaf dans á rósum.
Tony er ungur maður sem hefur alltaf verið utanveltu í lífinu. Hann elst upp hjá sjúkri og drykkfelldri móður sem hafði á sínum tíma verið helsta vonarstjarna Íslands í ballett. Þegar draumar hennar um frama í dansheiminum verða að engu reynir hún að færa þá yfir á son sinn með grimmilegum aðferðum – og skelfilegum afleiðingum.
Í Öskjuhlíðinni finnst lík sem hefur greinilega legið þar lengi. Rannsóknarlögmaðurinn Valdimar fær málið til skoðunar og fær til liðs við sig Ylfu sem er að stíga sín fyrstu skref innan lögreglunnar. Fljótlega kemur í ljós að hrottalegur morðingi gengur laus og að ekki er allt sem sýnist.
Spennusagnahöfundurinn Óskar Guðmundsson sló í gegn með fyrstu bók sinni Hilmu og á eftir fylgdu bækurnar Blóðengill og Boðorðin. Þær hlutu frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Hilma hlaut Blóðdropann árið 2016 sem besta glæpasaga ársins á undan og var tilnefnd til Glerlykilsins sem besta norræna glæpasagan.
Dansarinn er hér í frábærum lestri Daníels Ágústs Haraldssonar.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180247450
© 2021 Storytel Original (Rafbók): 9789180247467
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 november 2021
Rafbók: 11 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland