Dansarinn
Brúðumeistarinn
Dansarinn
Brúðumeistarinn

Ylfa og Valdimar - serían

Sería
2
Lengd
10Klst. 45Mín.
Flokkur
Glæpasögur
Tungumál
Íslenska
Gerð

Ylfa og Valdimar starfa hjá Rannóknarlögreglunni í Reykjavík í upphafi níunda áratugarins. Þau eru ólík en vinna vel saman sem teymi. Ylfa er að stíga sín fyrstu skref innan lögreglunnar sem á þessum árum er mikill karlaheimur. Hún er áhugasöm og dugleg í starfi, en hún á líka unga dóttur og býr með manni sem finnst hún stundum eyða of miklum tíma í vinnunni. Valdimar hefur marga fjöruna sopið í störfum sínum innan lögreglunnar og það er stutt í að hann fari á eftirlaun. Hann reynist Ylfu góður samstarfsmaður, á ráð undir rifi hverju og er auk þess ákaflega vel giftur. Saman glíma þau við ólík glæpamál sem upp koma og takast einnig á við áskoranir í einkalífi.

Ylfa og Valdimar bækurnar í röð

Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Dansarinn