Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
15 of 66
Andleg málefni
Esrabók er framhald kroníkubóka og greinir frá heimkomu Gyðinga úr útlegðinni í Babýlon eftir að Kýrus Persakonungur hafði heimilað þeim að snúa heim. Einnig segir bókin frá endurreisn musterisins í Jerúsalem og upphafi fórnarþjónustu í rústum musterisins. Þá er og greint frá störfum Esra við að endurskipuleggja söfnuðinn. Ritið er skrifað á tveimur tungumálum, 1.1–4.7 og 6.19–6.22 á hebresku en 4.8–6.18 á arameísku. Esra hefur jafnan verið talinn einn þeirra manna sem hafa haft mest áhrif á mótun gyðingdómsins. Einu heimildirnar sem varðveittar eru um hann eru Esra- og Nehemíabók.
Skipting ritsins
1.1–2.70 Heimför Gyðinga
3.1–6.22 Musterið endurreist og vígt
7.1–10.44 Heimför Esra ásamt öðrum Gyðingum
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553140
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland