Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
48 af 66
Andleg málefni
Galatía var hérað í Litlu-Asíu, í Tyrklandi nútímans, og þar ferðaðist Páll um í annarri kristniboðsferð sinni (Post 16.1nn). Að líkindum skrifaði Páll bréfið meðan hann dvaldist í Efesus um 55 e.Kr. eða um líkt leyti og hann skrifaði Rómverjabréfið og Korintubréfin. Ástæða þess að Páll skrifar bréfið er að einhverjir höfðu tekið að prédika fyrir söfnuðunum að þeir sem ekki væru Gyðingar en tækju kristna trú þyrftu að láta umskerast og lifa samkvæmt lögum Móse. Á sama hátt og í Rómverjabréfinu mótmælir Páll því og ítrekar að undirstaða fagnaðarerindisins sé opinberun kærleika Guðs í Kristi Jesú (1. og 2. kafli) og kristnir menn lifi í frelsi náðar en ekki undir oki lögmálsins (3. og 4. kafli) og það sé heilagur andi sem stýri lífi kristins fólks (5. og 6. kafli). Í upphafi Galatabréfsins ræðir Páll um köllun sína og líf sitt áður en hann varð kristinn (1.11−1.24).
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553478
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland