Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
Frida er atvinnulaus, kærastinn er nýhættur með henni og hún er í sárri þörf fyrir nýja vinnu. Í brúðkaupi við skerjagarðinn í Stokkhólmi hittir hún Micke, æskuvin bróður hennar sem hún var eitt sinn laumulega ástfangin af. Micke býður Fridu afar óvenjulegt starf – að leika kærustuna hans í ferðalagi til Grikklands ásamt ómögulegu fjölskyldunni hans. En Micke er alræmdur kvennabósi og bróðir Fríðu varar hana við honum. Þrátt fyrir það er hún forvitin og hefur engu að tapa. Víst er orðrómurinn ýktur og kannski er fjölskylda Micke ekki eins ómöguleg og hann heldur fram?
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180952835
© 2024 Lind & Co (Rafbók): 9789180952842
Þýðandi: Nuanxed / Kristín Kristjánsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juli 2024
Rafbók: 22 juli 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland