Gauja
20 apr. 2023
Bara nokkuð góð,lesturinn góður
Hin hvatvísa Emily er kynningarstjóri á Schantz-bókaforlaginu í Stokkhólmi þar sem hún sér um sjálfhverfar rithöfundadívur og skipuleggur stærðarinnar útgáfuhóf og glæsiveislur. Einkalífið er þó enginn dans á rósum en hún er enn að ná áttum sem laus og liðug mamma eftir erfiðan skilnað þegar óvænt ást kemur eins og hvirfilbylur inn í líf hennar.
Á sama tíma fellur höfuð forlagsins frá og Emily lendir milli steins og sleggju í baráttu erfingjanna um framtíð fyrirtækisins. Innan tíðar eykst óreiðan í lífi hennar og álagið í vinnunni. Þar til allt virðist leysast upp í glundroða sem hún neyðist loks til að takast á við. Á milli línanna er fyrsta bók í vinsælli seríu Johönnu Schrieber sem hefur skapað margslunginn og bráðskemmtilegan heim þar sem kostulegar persónur úr útgáfubransanum eru í brennidepli. Hér er á ferðinni krassandi, kímin og hjartnæm skáldsaga sem lætur engan ósnortinn. Hér í dásamlegum lestri Söru Daggar Ásgeirsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180614252
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180614269
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 april 2023
Rafbók: 11 april 2023
Hin hvatvísa Emily er kynningarstjóri á Schantz-bókaforlaginu í Stokkhólmi þar sem hún sér um sjálfhverfar rithöfundadívur og skipuleggur stærðarinnar útgáfuhóf og glæsiveislur. Einkalífið er þó enginn dans á rósum en hún er enn að ná áttum sem laus og liðug mamma eftir erfiðan skilnað þegar óvænt ást kemur eins og hvirfilbylur inn í líf hennar.
Á sama tíma fellur höfuð forlagsins frá og Emily lendir milli steins og sleggju í baráttu erfingjanna um framtíð fyrirtækisins. Innan tíðar eykst óreiðan í lífi hennar og álagið í vinnunni. Þar til allt virðist leysast upp í glundroða sem hún neyðist loks til að takast á við. Á milli línanna er fyrsta bók í vinsælli seríu Johönnu Schrieber sem hefur skapað margslunginn og bráðskemmtilegan heim þar sem kostulegar persónur úr útgáfubransanum eru í brennidepli. Hér er á ferðinni krassandi, kímin og hjartnæm skáldsaga sem lætur engan ósnortinn. Hér í dásamlegum lestri Söru Daggar Ásgeirsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180614252
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180614269
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 april 2023
Rafbók: 11 april 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 340 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Leiðinleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 340
Gauja
20 apr. 2023
Bara nokkuð góð,lesturinn góður
Soffía
20 apr. 2023
Mjög góður lestur
Oddbjörg
24 apr. 2023
Mjög góð þegar leið á söguna og vel lesin
Jóhanna
1 maj 2023
Bara leiðinleg. Ég gafst upp.Lesturinn góður.
Dagný
9 maj 2023
Gafst upp á þessari bók . Ágætis lestur
Eysteinn
12 apr. 2023
Boring
Þorbjörg
24 apr. 2023
Gafst upp
Margrét
25 apr. 2023
Sæmileg
Þóra
12 apr. 2023
Eiginlega frekar leiðinleg.
SIGGA SIF
23 apr. 2023
Algjörlega frábær bók fyrir ADHD manneskjur, eins og ég, snilldar lestur 🥰
Íslenska
Ísland