Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Ástin var ekki ofarlega í huga Mimi þegar hún fór að heimsækja pabba sinn í litlu þorpi í Cotswolds á Englandi. Og það var ekkert rómantískt við fyrstu fundi hennar og Cal sem hún hitti í þorpinu. En Mimi gat ekki annað en heillast af honum. Fjórum árum síðar liggja leiðir þeirra saman á ný í London. Sem fyrr eru þau upptekin af öðru en hugsanlegu sambandi sín á milli. Og lífið setur strik í reikninginn með sínum óúreiknanlegu vendingum. Samt hittast þau aftur og aftur. Mun rétta stundin nokkru sinni renna upp? Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum – og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum. Snjólaug Bragadóttir þýddi.
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935217875
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216335
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 december 2022
Rafbók: 14 februari 2023
3.8
Skáldsögur
Ástin var ekki ofarlega í huga Mimi þegar hún fór að heimsækja pabba sinn í litlu þorpi í Cotswolds á Englandi. Og það var ekkert rómantískt við fyrstu fundi hennar og Cal sem hún hitti í þorpinu. En Mimi gat ekki annað en heillast af honum. Fjórum árum síðar liggja leiðir þeirra saman á ný í London. Sem fyrr eru þau upptekin af öðru en hugsanlegu sambandi sín á milli. Og lífið setur strik í reikninginn með sínum óúreiknanlegu vendingum. Samt hittast þau aftur og aftur. Mun rétta stundin nokkru sinni renna upp? Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum – og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum. Snjólaug Bragadóttir þýddi.
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935217875
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216335
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 december 2022
Rafbók: 14 februari 2023
Heildareinkunn af 540 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 540
Þóra Sigrún
2 feb. 2023
Dásamleg saga, en því miður skein í gegn að bæði þýðandi og lesandi eru áratugum eldri en aðal persónurnar og það truflaði. Setningar, orð og rödd voru of þroskuð.
Jóhanna
14 jan. 2023
Þessi saga náði mér enganveginn og ekki lesturinn heldur.
Sigrún
7 jan. 2023
Skemmtileg og hlý og lestur fínn
Ragna
29 jan. 2023
Langdregin
Valgerður
28 feb. 2023
Eflaust góð bók eins og flestar eftir þennan höfumd. Ég gafst þó upp á að hlusta vegna lesara. Þetta er góður lesari en á bara ekki að lesa þessa bók.
Þorbjörg
25 feb. 2024
Elska bækur jill MamsellSvo góður andi í þeimEn samt smá spenningurEinstakar bækur og fínn upplestur.
Rósa
16 jan. 2023
Notaleg bók. Svolítið fyrirsjáanleg
Sæmunda
10 jan. 2023
Frábær bók 🤩
Valgerður Sólveig
14 jan. 2023
Mjög góð eins og allar eftir þennann höfund vel lesin líka
Ásgeður
16 mars 2023
Skemtilega lesin
Íslenska
Ísland