4.4
8 of 8
Óskáldað efni
Eftir sýningu Sjónvarpsins á þætti í þáttaröðinni Sönn íslensk sakamál um Skeljungsránið við Íslandsbanka árið 1995 steig vitni fram sem varð til þess að málið leystist. Þar með fékkst svar við átta ára gátu en ýmislegt var þó enn á huldu. Seinni hluti.
Sönn íslensk sakamál hafa öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original. Í þessari nýju spennuþrungnu þáttaseríu fer Sigursteinn Másson yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179737771
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2020
4.4
8 of 8
Óskáldað efni
Eftir sýningu Sjónvarpsins á þætti í þáttaröðinni Sönn íslensk sakamál um Skeljungsránið við Íslandsbanka árið 1995 steig vitni fram sem varð til þess að málið leystist. Þar með fékkst svar við átta ára gátu en ýmislegt var þó enn á huldu. Seinni hluti.
Sönn íslensk sakamál hafa öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original. Í þessari nýju spennuþrungnu þáttaseríu fer Sigursteinn Másson yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179737771
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1282 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1282
Daníel
14 apr. 2020
Magnað.
Sigríður
17 juni 2020
Mjög svo, vel gert Sigursteinn. Ég skora á þig að fjalla um morðið á Tómasarhaga.... Þegar Þorvaldur Ari murkaði lífið úr Hjördísi eiginkonu sinni sem hafði búið við heimilisofbeldi og þrábeðið lögregluna um lögregluvernd en fékk ekki vegna yfirstandandi jólahátíðar.... bærn hennar urðu vitni að morðinu.... hann fékk smánarlegan dóm.... og missti ekki lögmannsréttindi sín😳😳
Þorbjörg
16 mars 2020
alltof havær musik hræðir börn þviraddirnar eru ekki ógnvænlegarsvolitið utþvælt efni
Einar
14 apr. 2020
Vandaðir og fróðlegir þættir
Aðalsteinn
9 apr. 2020
Skolfið mikið um endurtekningar fyrir minn smekk
Karl Franklín
17 mars 2020
Geggjað get ekki beðið eftir næstu seríu
Auður
3 sep. 2021
Mjög góð frásögn og áhugaverð
Arnar
12 aug. 2022
Hshshshsh
Nina
16 apr. 2020
Yrs
anna
22 dec. 2020
👍
Íslenska
Ísland