Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
4 of 7
Barnabækur
Kæri lesandi, Þetta er ég aftur, Stella, þessi sem dó næstum úr skömm í Mömmu klikk, bjargaði jólunum í Pabba prófessor og dó næstum í alvörunni í Ömmu best. Miðað við það gerist nú ekki mikið í þessari bók – DJÓK – það er ekkert grín hvað það gengur mikið á í kringum mig. Lestu bara og sjáðu! Kveðja, Stella
-
Gunnar Helgason er í hópi vinsælustu barnabókahöfunda landsins og bókaflokkurinn um Stellu hefur slegið rækilega í gegn. Fyrir Mömmu klikk, Pabba prófessor og Ömmu best hlaut hann Bókaverðlaun barnanna og að auki Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana fyrir þá fyrstnefndu.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979340249
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979340294
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2020
Rafbók: 4 november 2020
Merki
4.8
4 of 7
Barnabækur
Kæri lesandi, Þetta er ég aftur, Stella, þessi sem dó næstum úr skömm í Mömmu klikk, bjargaði jólunum í Pabba prófessor og dó næstum í alvörunni í Ömmu best. Miðað við það gerist nú ekki mikið í þessari bók – DJÓK – það er ekkert grín hvað það gengur mikið á í kringum mig. Lestu bara og sjáðu! Kveðja, Stella
-
Gunnar Helgason er í hópi vinsælustu barnabókahöfunda landsins og bókaflokkurinn um Stellu hefur slegið rækilega í gegn. Fyrir Mömmu klikk, Pabba prófessor og Ömmu best hlaut hann Bókaverðlaun barnanna og að auki Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana fyrir þá fyrstnefndu.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979340249
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979340294
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2020
Rafbók: 4 november 2020
Merki
Heildareinkunn af 1361 stjörnugjöfum
Fyndin
Hjartahlý
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1361
steinunn
28 mars 2020
Viltu setja hanna granna bókina inn. Ég Elska þessar stellu bækur og fanney Kukur lika
Rebekka Rós
27 mars 2020
Besta bók í Heimi
null
27 mars 2020
Besta bók í heimi 😉😄😋 elska Gunnar Helgason😋😍😄😃geggjað skemmtileg🙂🤗😘😄😅😃🤣 hef hlustað á hana 14 sinnum😘🙂😉😆😀😁elska þessar bækur😂🤣😋😀😍mamma klikk😀🥰😉😊😎😄pabbi prófessor😀😎😍😄😆🥰😂amma best😂😄😆😀😊😋😍og SIGGI SÍTRÓNA🍋🍋🍋🍋🍋🍋🍋🍋🍋🍋🍋 ég vildi óska að það kæmi önnur það væri svo gaman. Það var svo findið í annarri bók (man ekki alveg hver😁)þegar ömmurnar fara í rjómatertu slag og Hanni granni deyr næstum🍰🎂🧁🥧🍰🍰🍰🍰🍰🎂🎂🎂🎂🍦🍦🍦🍨🍨🍨🍧🍧🍧mmmmmmm nammi, elska bækurnar hanns gunnar helgason
Sigurbjörg
31 mars 2020
Besta bók í heimi ❤❤❤🧡🧡🧡💛💛💛💚💚💚💙💙💙💜💜💜😍😍🥰🥰👍👍👍👍
Þóra
4 apr. 2020
Gjeggjuð bók😃😃 besta bókin 🤣 findin😀gjeðveik bók 😃😃❤️❤️❤️❤️🥰🥰❤️❤️❤️😄❤️n👍🏻👍🏻👍🏻 👍🏻👍🏻👍🏻👍🏻👍🏻👍🏻👍🏻👍🏻👍🏻👍🏻👍🏻 bestabók sem ég hef lesið❤️👍🏻 ❤️👍🏻❤️ Gunnar Helgason er bestur lang BESTUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hæ
3 apr. 2020
Gg bók 🤩
Jörvar Þór
1 apr. 2020
SIGGI SÍTRÓNA ER GEGGJUÐ BÓK👍😁...EN EKKI GÓÐ FIRIR SVEFNIN...ALLTOF FINDIN BÓK...👍😁...KÆR KVEÐJA JÖKULRÓS.💝
loser!
17 apr. 2020
Geggjuð bók. Systir mín er búin að hlusta á sigga sítrónu🍋 1000 sinnum😂Gunnar er bestur🍉🍒🍋🍌🍎🌶🥑🥝🍅
Birgitta
7 apr. 2020
Frábær bók! Stellu bækurnar eru alveg frábærar!
Eyjólfur
9 apr. 2020
GEGGJUÐ BÓK SEM ER ROSALEGA GAMAN AÐ HLUSTA Á 🤘🤘🤘🤘🤘🤘👍👍👍👍👌👌
Íslenska
Ísland