Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Urrandi fyndin og skemmtileg bók um litla stelpu og ævintýri hennar. Rottuborgari, sem er æsispennandi bók, er enn eitt snilldarverkið frá David Walliams, þessum frábæra höfundi sem er nú orðinn einn allra vinsælasti barnabókahöfundur heims. Hér er bókin í frábærum lestri Guðna Kolbeinssonar, sem einnig þýddi bókina. Rottuborgari var valinn barnabók ársins 2013 í Bretlandi og hefur farið sigurför um heiminn síðan.
© 2020 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517074
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 september 2020
Merki
4.6
Barnabækur
Urrandi fyndin og skemmtileg bók um litla stelpu og ævintýri hennar. Rottuborgari, sem er æsispennandi bók, er enn eitt snilldarverkið frá David Walliams, þessum frábæra höfundi sem er nú orðinn einn allra vinsælasti barnabókahöfundur heims. Hér er bókin í frábærum lestri Guðna Kolbeinssonar, sem einnig þýddi bókina. Rottuborgari var valinn barnabók ársins 2013 í Bretlandi og hefur farið sigurför um heiminn síðan.
© 2020 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517074
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 september 2020
Merki
Íslenska
Ísland