Arnar
10 sep. 2022
Good
3.8
5 of 6
Skáldsögur
Hér er kominn fimmti hluti í Skerinu! Íslendingasamfélagið tekst á við harmleik en ekkert er eins og það sýnist. Ási fetar sig nær sannleikanum og ákveður að fá sér aldrei páfagauka.
*** Þegar Ási vaknar einn og yfirgefinn á hótelherbergi eftir fyllerí er hann rólegur í fyrstu. Staðráðinn í að njóta lífsins á Tene með Pésa vini sínum heldur hann út í daginn, en gamanið fer fljótlega að kárna. Pési er horfinn, Ási er alls ekki svo viss um að hann sé ennþá á Tene, og eyjan sem hann virðist ekki komast af á sér dularfulla fortíð. Leit Ása að svörum leiðir yfirleitt til fleiri spurninga, en eitt er ljóst: Ási er í mikilli hættu.
Skerið er hljóðsería í sex hlutum þar sem farið er með hljóðbókarformið á næsta stig og engu er til sparað. Við stígum inn í hljóðheim Ása og fylgjum honum eftir í sannleiksleit sinni. Haraldur Ari Stefánsson er Ási, en með önnur hlutverk fara Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir sem Hildur, Guðmundur Ingi Þorvaldsson sem Leifur, Stefán Hallur Stefánsson sem Eyvindur og Svandís Dóra Einarsdóttir sem Rebekka.
Höfundar Skersins eru Áslaug Torfadóttir og Ragnar Egilsson. Skerið var sigurvegari Eyrans, hugmyndasamkeppni Storytel, árið 2021.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180358309
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 juli 2022
3.8
5 of 6
Skáldsögur
Hér er kominn fimmti hluti í Skerinu! Íslendingasamfélagið tekst á við harmleik en ekkert er eins og það sýnist. Ási fetar sig nær sannleikanum og ákveður að fá sér aldrei páfagauka.
*** Þegar Ási vaknar einn og yfirgefinn á hótelherbergi eftir fyllerí er hann rólegur í fyrstu. Staðráðinn í að njóta lífsins á Tene með Pésa vini sínum heldur hann út í daginn, en gamanið fer fljótlega að kárna. Pési er horfinn, Ási er alls ekki svo viss um að hann sé ennþá á Tene, og eyjan sem hann virðist ekki komast af á sér dularfulla fortíð. Leit Ása að svörum leiðir yfirleitt til fleiri spurninga, en eitt er ljóst: Ási er í mikilli hættu.
Skerið er hljóðsería í sex hlutum þar sem farið er með hljóðbókarformið á næsta stig og engu er til sparað. Við stígum inn í hljóðheim Ása og fylgjum honum eftir í sannleiksleit sinni. Haraldur Ari Stefánsson er Ási, en með önnur hlutverk fara Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir sem Hildur, Guðmundur Ingi Þorvaldsson sem Leifur, Stefán Hallur Stefánsson sem Eyvindur og Svandís Dóra Einarsdóttir sem Rebekka.
Höfundar Skersins eru Áslaug Torfadóttir og Ragnar Egilsson. Skerið var sigurvegari Eyrans, hugmyndasamkeppni Storytel, árið 2021.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180358309
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 juli 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 106 stjörnugjöfum
Spennandi
Flókin
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 1 af 106
Arnar
10 sep. 2022
Good
Íslenska
Ísland