Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fantasía-og-scifi
Hamilton Tregethner stendur hryggbrotinn og þunglyndur á lestarstöð. Í einum klefanum rekst hann á undurfagra unga konu, og á við hana undarleg orðaskipti. Hún telur hann vera Alexis bróður sinn, sem hann þekkir engin deili á. Við þetta hefst óvænt atburðarrás með ófyrirséðum afleiðingum. Verkið er margrómað og þykir hafa töluvert menningarlegt gildi og varpa ljósi á siðmenninguna eins og hún hefur mótast fram til dagsins í dag.
Arthur W. Marchmont (1852-1923) var enskur skáldsagnahöfundur og blaðamaður. Hann gaf út nokkurn fjölda skáldsagna sem gjarnan tókust á við hverfulleika mannlegs eðlis. Auk þess starfaði hann sem blaðamaður og ritstjóri í London.
© 2022 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728167229
Þýðandi: Jón Leví
Útgáfudagur
Rafbók: 4 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland