Langelstur í bekknum Bergrún Íris Sævarsdóttir
Skemmtileg og hugljúf frásögn um óvænta vináttu Eyju og Rögnvaldar þar sem er níutíu ár skilja á milli. Sögurnar eru einlægar og fullar af húmor og skemmtilegum atvikum. Bækurnar hafa hlotið fjölda tilnefninga og verðlauna og hlotið góðar viðtökur hjá lesendum, ungum sem öldnum.
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland